Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 14, 2005

nammi gott

Posted on 14/07/2005 by Dagný Ásta

júbb alveg for sjúr þetta var nammigott 🙂

Read more

matur

Posted on 14/07/200514/07/2005 by Dagný Ásta

erum að prufa að elda kjúllan með piparostinum 🙂 ilmar ofsalega vel… hlakka til að smakka hann *mmmm* erum búin að öllu, grjónin rétt að byrja að sjóða, kjúllinn kominn inn í ofn, salatið tilbúið í skálinni og hvítlauksbrauðið niðursneitt á borðinu *tilhlökkun* set inn á eftir hvernig smakkaðist 🙂 vonandi ekki nein vonbrigði í…

Read more

raunverulegt ?

Posted on 14/07/2005 by Dagný Ásta

þetta er sumsé að verða raunverulegt… við erum að flytja út. Fórum áðan og sóttum um samnorrænt fluttningsvottorð… búin að fá íbúðina og myndir af henni… um leið og ég er búin að fá svar frá yfirmanninum (sem ætti að gerast á morgun eða mánudag) panta ég flug fyrir okkur út, sem verður sennilegast 26…

Read more

súr draumur

Posted on 14/07/2005 by Dagný Ásta

mig dreymdi annsi súran draum í nótt.. dreymdi semsagt par sem ég þekki ágætlega.. einhverra hluta vegna voru þau hætt saman, hann fluttur út, hún gekk enn með hringinn en hann var gjörsamlega að flippa út.. deit eftir deit eftir deit með allskonar stelpum. Þau mættu enn saman sem par í partý, afmælisboð, fjölskyldu boð…

Read more
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme