Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 10, 2005

mynd

Posted on 10/07/200517/03/2008 by Dagný Ásta

skrítið hvernig myndir virka svakalega fínar þegar þær eru litlar en þegar maður skoðar þær í 50% upplausn eða meira þá eru þær þvílíkt úr fókus og asnalegar… hér er hún fín.. en hér er hún úr fókus..

Read more

gleymdi einu

Posted on 10/07/2005 by Dagný Ásta

ég brenndi mig á grillinu á föstudagskvöldið þegar ég var að “baka” brauðið… ekkert smá vont brenndi mig ss á vísifingri og þumlinum á vinstri hönd.. ferlega vont! enn verra að í dag er ég bara með tilfinningu í hluta fingurgómanna.. vírd:razz:

Read more

Notaleg helgi

Posted on 10/07/200510/07/2005 by Dagný Ásta

notaleg helgi er víst líðin.. fór upp í sumarbústað til Lilju, Ómars & Brynjars Óla á föstudaginn.. þar voru þegar mætt Kolla, Lilja & krakkarnir. Ágætis hópur saman komin þarna 🙂 Ég kom eiginlega beint í mat enda hafði ég skellt í grillbrauð áður en ég lagði af stað úr bænum til þess að vera…

Read more
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme