ég tók upp útsaumskassann minn fyrir helgi.. löngu kominn tími til.. 2 verkefni sem ég hef verið byrjuð á en stoppað í miðju verki.. annað þeirra er handa Brynjari Óla, skammast mín fyrir að vera ekki löngu búin með það. sem betur fer er nú ekki mikið eftir af því.. reif það upp í gær…