… vildi ég að ég gæti hraðspólað tímanum.. væri alveg til í að vera að mæta síðasta daginn minn í vinnu á morgun.. EN ef það myndi gerast þá væri ég búin að missa af: 1. útilegunni um næstu helgi (sem mér sýnist á ýmsu að verði í Þórsmörk), 2. af afmælinu mínu þann 10…
Day: July 24, 2005
skátamót
ég fór með Tengdó á skátamótið á Úlfljótsvatni í dag. Ekkert smá frábært veður sem Skátarnir hafa fengið á þessu móti sínu 🙂 það er barasta búin að vera glampandi sól allan tímann og er spáð eins á næstunni 🙂 snelld!!! Við vorum komnar á svæðið um 4 leitið og röltum um allt saman, Inga…
með rauðan nebba
játsh ég er sko með rauðan nebba, og kinnar já og axlir 🙂 svakalega sæt að vanda öppdeit 🙂 24.júlí kl 14:20 roðinn er farinn og ég er þá núna bara með smá lit *jeij*