mér líður ekkert alltof vel…. er búin að vera í tilfinningalegum rússíbana frá því að ég fékk þetta símtal í fyrradag.. ég veit ekkert hvernig ég á að vera eða hvernig ég á að haga mér. Finnst óþægilegt að þurfa að “bíða og sjá”… Mig langar ekki að taka neinar ákvarðanir… langar ekki einusinni að…