við fórum í bíltúr í dag með tengdó, keyrðum vestur átt og vorum að vonast til þess að sleppa við rigninguna. Fórum í gegnum Borgarnes, birgðum okkur upp af nasli og drykkjum. Héldum svo af stað aftur út úr Borgarnesi og beygðum inn Snæfellsnesafleggjarann.. ákváðum að keyra niður að Álftanesi og skoða okkur um þar….