jæja helgin er komin, planið er að rúlla austur í Grímsnes og heilsa upp á Lilju, Ómar & Brynjar Óla í sumarbústaðinn 🙂 þar verða líka Sirrý, Kolla & co á morgun kemur svo Eva 🙂 planið er; hvíld, spjall, góður matur, heitur pottur, meira spjall, spil, meiri spil og svo auðvitað nóg af myndum…
Day: July 8, 2005
áwi
það var strákur hérna á hlaupabrettinu… fipaðist eitthvað og datt á hnéin og rann af brettinu.. meiddi sig ekkert.. en ég stökk til og ætlaði að hjálpa honum að stoppa brettið, fæ ég ekki fótinn á honum beint í höndina… er búin að vera að ísa hendina en þetta er helv. vont 😥 hitti líka…