Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 19, 2005

stundum

Posted on 19/07/200520/07/2005 by Dagný Ásta

þegar ég les yfir póstana sem fá aldrei að birtast hér finnst mér ég vera eins og einhver hundgömul bitur piparjúnka sem á 30 ketti og bý í dimmri kjallaraíbúð í Þingholtunum (það er ekkert að því samt).

Read more

*urr*

Posted on 19/07/200519/07/2005 by Dagný Ásta

það er ekki eins og loftið hérna sé á þvílíkri hreyfingu! skamm þú sem ert að reykja frammi á gangi!!!

Read more

*úff*

Posted on 19/07/200519/07/2005 by Dagný Ásta

ef það væri einhverntíma tilefni til þess að loka búllunni vegna veðurs þá væri dagurinn í dag kjörinn til þess… verulega heitt hérna inni.. og þess má geta að ég er EIN!

Read more

Tatty Teddy

Posted on 19/07/200519/07/2005 by Dagný Ásta

ég var að fá send munstur af 4 öðrum svona Tatty Teddy myndum.. er að spá í að sauma þær lika 🙂 spá í að gera bara tatty teddy bútakodda eða eitthvað *hah* það væri reyndar óvitlaust 🙂 þarf bara að fara í hádeginu og kaupa mér meira garn 🙂 sá í gær að mig…

Read more

skoðanaskipting

Posted on 19/07/200519/07/2005 by Dagný Ásta

iðunn says: útsaumur.. það er svo “ekki dagný” iðunn says: 🙂 Dagný Ásta says: lol Dagný Ásta says: máske ekki Dagný Ásta says: en ég hef gert slatta af svona myndum iðunn says: jú, það er sko algjör dagný hmm spurning hversu vel vinir þekkja vini *glott* (nei ekki skot á iðunni.. far from it)

Read more
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme