það er maður hérna í mjólkursýrumælingu (mjólkursýrumæling er í raun þrekmæling, fólk er látið hlaupa/hjóla í dágóðan tíma og sífellt verið að auka hraðann þar til fólk springur 😉 ) sonur hans er með ca 4- 5 ára gamall, rétt í þessu heyrist í litla gaurnum “pabbi það lekur vatn úr þér” 🙂
Day: July 26, 2005
merkilegt nokk
samkvæmt póstinum þá bý ég víst ekki á mínu heimilisfangi *verulegahissa* Vinnan var að fá launaseðilinn minn endursendann… dáldið skrítið að taka á móti þessu sjálf *hah* Eitt finnst mér reyndar mjög skrítið.. það var búið að opna umslagið og það sett aftur í póst hálf opið 🙄 ég hef aldrei áður fengið endursendan póst…