Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 5, 2005

Podcast

Posted on 05/07/200505/07/2005 by Dagný Ásta

úúu ég sá hjá Einari um daginn færslu um podcast.. er búin að vera að skoða þetta… fullt af frekar fyndnu dóti.. m.a. Cat Lover, SCRAPpodcasting og fleira.. hey já og svo örþættir með Fab Five var snögg að “gerast áskrifandi” af þeim þáttum.. bara fyrir húmorinn *heh* Fann mér líka podcast sem heitir “digital…

Read more

Þýða takk

Posted on 05/07/2005 by Dagný Ásta

er ekki einhver alveg ógurlega fær í tungumálum ?? var að fletta í gegnum myndaalbúmið mitt og þar finn ég 3 skilaboð skrifuð í dag á furðulegu tungumáli Frá: rahima (Þri 5.Júl 2005, 15:54:32 GMT) iewa nus rahima nus edeseg aaa maroekoe (K)(K)(K)(K)(K) Frá: rahima (Þri 5.Júl 2005, 15:56:09 GMT) waga nus edeseg aaaa maroekoe…

Read more

kvíðahnútur

Posted on 05/07/2005 by Dagný Ásta

ég er með ört vaxandi kvíðahnút í mallanum… byrjaði í gærkveldi sem svona pínulítill einfaldur hnútur en er búinn að bæta við sig annsi hratt í dag… Er búin að reyna ýmislegt til þess að slaka á… fór meiraðsegja í ljósatíma í hádeginu til þess að reyna að slaka á.. er með svona nettar öndunartruflanir…

Read more

…

Posted on 05/07/2005 by Dagný Ásta
Read more

myndafikt

Posted on 05/07/200525/06/2007 by Dagný Ásta

sendi inn mynd á ljósmyndakeppnisvefinn áðan.. langaði að sjá hvernig krítík ég fengi… enn sem komið er er ég bara búin að fá eitt komment.. og þar er mér bent á að fikta í levels & curves í photoshop… kíkti aðeins á það, VÁ hvað myndin breytist við þetta!!! liggur við að þetta sé allt…

Read more
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme