Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

kvíðahnútur

Posted on 05/07/2005 by Dagný Ásta

ég er með ört vaxandi kvíðahnút í mallanum… byrjaði í gærkveldi sem svona pínulítill einfaldur hnútur en er búinn að bæta við sig annsi hratt í dag…
Er búin að reyna ýmislegt til þess að slaka á… fór meiraðsegja í ljósatíma í hádeginu til þess að reyna að slaka á.. er með svona nettar öndunartruflanir og vesen 😐 óþægilegt að finna svona köggul fyrir ofan lungun sem lætur mann halda að maður geti ekki dregið andann jafn djúpt og maður þarf.
Þetta er ekki í fyrsta skipti sem ég lendi í þessu… ég veit þó orsök kvíðans núna..
fáum að vita niðurstöður rannsóknanna á morgun.. ég þó ekki fyrr en eftir vinnu, þannig að ég á pottþétt eftir að vera með enn stærri kvíðahnút í mallanum í vinnunni á morgun. óþægilegt…

þetta er víst ekki óalgengt, maður bara trúir því ekki að hlutir sem þessir komi fyrir einhvern sem er svona nákominn manni.. þetta kemur alltaf fyrir einhverja aðra, þó er ég búin að fylgjast með 2 mjög nákomnum einstaklingum hraka hratt úr svipuðum meinum og yfirgefa okkur.

1 thought on “kvíðahnútur”

  1. Elsa says:
    06/07/2005 at 08:03

    *risaknús*

Comments are closed.

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme