Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 4, 2005

skrítin mynd

Posted on 04/07/200525/06/2007 by Dagný Ásta

Við Leifur rákumst á voðafallega tisulóru þegar við vorum að labba heim úr bænum á föstudagsnóttina… Hún var alveg ólm í að láta knúsa sig og kjassa.. *atshjúh* lá við að ég vildi bara taka hana með heim og eiga hana, en ólin var á sínum stað þannig að hún átti vonandi gott heimili. Það…

Read more

SNILLD

Posted on 04/07/2005 by Dagný Ásta

hversu mikil snilld er það að senda einhverjum gjafakörfu með hellings helling af gúmmelaði.. þá meina ég súkkulaði, kex, allskonar sultur, kavíar og fleira góðgæti og svo síðast en ekki síst TANNKREMSTÚPU!!! *Hahahahahahah*

Read more

Hagskælingar..

Posted on 04/07/2005 by Dagný Ásta

ég er alltaf að verða forvitnari og forvitnari… er búin að heyra úr nokkrum áttum frá bæði tengdum og ótengdum aðilum um að það eigi að fara að efna til Hagskælingareunions… er einhver hagskælingur sem les þetta pár mitt sem veit eitthvað um þessi mál??? spurningin er eiginlega hvort það verði betur að þessu staðið…

Read more

spá og spegúlera

Posted on 04/07/2005 by Dagný Ásta

ég var spurð að því um daginn hvort ég ætlaði ekki að taka föndrið mitt með út… æj ég veit það ekki.. var alveg á því um daginn að ég ætlaði ekki að taka það með út, tja ekki nema einn jóladúk sem ég keypti fyrir lange bange og er ekki einusinni byrjuð að sauma….

Read more
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme