Arnbjörg & Víkingur héldu innfluttningspartý/afmælispartý í gærkveldi og vígðu þar með nýju fínu íbúðina sína í partýheima 🙂 svaka flott íbúðin hjá þeim, björt og fín 🙂 hlakka til að kíkja í heimsókn þegar þau eru búin að koma öllu á sinn stað, myndirnar á veggina og svo framvegis 🙂 Þau buðu rosalega stórum hópi…
Day: July 16, 2005
myndir
ég og LS fórum í bíltúr í fyrradag.. enduðum á því að keyra í gegnum Grindavík og út í Krýsuvík. Gaman að breyta til og fara í svona bíltúr út fyrir bæjarmörkin.. sérstaklega þar sem við náum svo litlum tíma saman bara tvö ein þegar hann er í fríi, þarf að deila sér sem er…