Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 28, 2005

bóla á sálinni

Posted on 28/07/200529/07/2005 by Dagný Ásta

ég er með bólu á sálinni sem er við það að springa… frekar sárt.. ef ég læt hana springa þá er ég bara að fara að særa ó svo marga í kringum mig og þar sem ég er svo mikill asni þá get ég ekki gert það, fæ mig enganvegin til þess. Mér er það…

Read more

sniðug síða

Posted on 28/07/2005 by Dagný Ásta

Inga var að senda mér link á danska síðu þar sem hægt er að fylgjast með meðal annars veðri í Danaveldi. Rakst þar á dáldið sniðugan link sem heitir Webcams Denmark, þar er hægt að sjá fullt fullt af vefmyndavélum á hinum ýmsu stöðum í Danmörku. Dáldið forvitnilegt að skoða þetta dót 🙂 reyndar er…

Read more
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme