Ég trúi því varla að það vanti rétt tæpan mánuð upp á að það séu 3 ár síðan ég eignaðist litla græn.. frábær lítill bíll, ekta stelpubíll 🙂 Trúi því varla heldur að ég sé að fara að selja hann.. er alltaf að fresta því einhvernvegin að fara með hann á sölu eða e–ð… mig…
Day: July 25, 2005
cafepress.com
cafepress.com er bara snilldar síða… hægt er að hanna ýmiskonar merki, frasa og svo frv til þess að láta prenta á t.d. boli 🙂 við Iðunn höfum oft eytt LÖÖÖÖNGUM tíma í að senda á milli linka með sniðugum áprentunum 🙂 og auðvitað var hún að senda mér einn slíkann núna.. ég ætti kannski bara…
*fingurogtæríkross*
var búin að lofa einni sem ég þekki að hafa fingur og tær í kross í hádeginu því hún er í atv.viðtali 🙂 gangi þér vel skvís 🙂
eftir 32 daga
akkúrat eftir 32 daga upp á klukkustund verð ég nýskriðin út af Kastrup flugvelli að reyna að átta mig á því hvert í ósköpunum ég eigi að fara til þess að komast heim á Vejledal 10 🙂