Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: July 12, 2005

I can’t help it

Posted on 12/07/200512/07/2005 by Dagný Ásta

mér þykja kvartbuxur á KK hommalegar… eða kannski er það bara vegna þess að þeir menn sem ég hef séð í svona buxum sem geta borið þær eru “opinberir” hommar…

Read more

læknisheimsókn

Posted on 12/07/200512/07/2005 by Dagný Ásta

Ég fór í læknisheimsókn áðan út af vélindabakflæðisrannsókninni (úfflangtorð). Sumar þessara heimsókna eru svo fáránlegar.. eiginlega bara tilgangslausar, líkt og heimsóknin í dag.. fór inn, sagði að ég væri einkennalaus eins og vanalega þar sem mín einkenni einskorðast við það að þegar ég er slæm þá stendur í mér.. alveg sama hvað ég borða. Það…

Read more
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme