Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

myndafikt

Posted on 05/07/200525/06/2007 by Dagný Ásta

sendi inn mynd á ljósmyndakeppnisvefinn áðan.. langaði að sjá hvernig krítík ég fengi… enn sem komið er er ég bara búin að fá eitt komment.. og þar er mér bent á að fikta í levels & curves í photoshop… kíkti aðeins á það, VÁ hvað myndin breytist við þetta!!!
liggur við að þetta sé allt önnur mynd!

fyrir:
tn_IMG_0003_2.jpg
eftir:
tn_IMG_0003_fix.jpg

Verð að viðurkenna að hingað til hefur mitt photoshop fikt einskorðast við að klippa myndir og fikta í að setja saman myndir.. finnst samt betra að nota fireworks við að setja saman myndir… spennandi að finna nýtt “dót”:myndavel::grin:

2 thoughts on “myndafikt”

  1. Jökull says:
    05/07/2005 at 07:19

    prufaðu líka að fikta í unsharp mask í Filters -> sharpen -> unsharp mask, lygilegt hvað það getur gert mikinn mun.

  2. Dagný Ásta says:
    05/07/2005 at 08:15

    úúú prufa það næst 😉

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða