Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

raunverulegt ?

Posted on 14/07/2005 by Dagný Ásta

þetta er sumsé að verða raunverulegt…
við erum að flytja út.

Fórum áðan og sóttum um samnorrænt fluttningsvottorð…
búin að fá íbúðina og myndir af henni…

um leið og ég er búin að fá svar frá yfirmanninum (sem ætti að gerast á morgun eða mánudag) panta ég flug fyrir okkur út, sem verður sennilegast 26 ágúst… *jikes*
um leið og ég er búin að panta miðana þá er planið að finna niðurteljara 😛 *híhí* og væri ekki sniðugt að finna eitthvað flott plugin með veðrinu í Köben 🙂

ég held að núna fyrst sé ég að fá spennuna í mallakút :sun2:

3 thoughts on “raunverulegt ?”

  1. iðunn says:
    14/07/2005 at 16:13

    🙂 *tilhlakk* *teljiniðurdaga*

  2. Gunnhildur Ásta says:
    14/07/2005 at 18:57

    Gaman, gaman! 😉

    Þetta verður algjört ævintýri!

  3. Dagný Ásta says:
    15/07/2005 at 08:15

    jájá þetta verður gaman 🙂
    fínt að prufa eitthvað nýtt… og þá auðvitað algerlega nýtt..

Comments are closed.

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme