Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

súr draumur

Posted on 14/07/2005 by Dagný Ásta

mig dreymdi annsi súran draum í nótt..
dreymdi semsagt par sem ég þekki ágætlega..

einhverra hluta vegna voru þau hætt saman, hann fluttur út, hún gekk enn með hringinn en hann var gjörsamlega að flippa út.. deit eftir deit eftir deit með allskonar stelpum.
Þau mættu enn saman sem par í partý, afmælisboð, fjölskyldu boð og þessháttar..
Það var einhvernvegin eins og þau vildu ekki opinbera það að þau væru hætt saman, samt voru þau að spjalla saman um stelpurnar sem hann var að deita *vírd*
svona “já er það stelpan sem ég sá þig með þarna”

ég er enn hálf hlæjandi yfir þessum draumi því þetta er svo hrikalega ólíkt þessu tiltekna pari.

2 thoughts on “súr draumur”

  1. Inga Steinunn says:
    15/07/2005 at 20:27

    Ég elska súra drauma .. þinn er EKKERT miðað við mína! Mig dreymdi til dæmis um daginn að ég færi flutt til USA og þar bjó hún Regína (úr verzló) og hún vann í líkhúsi. Hún vann við það að tæma vatnið úr líkum sem höfðu drukknað .. þau voru nefnilega alltaf stútfull af vatni, ferlegt vesen!

  2. Dagný Ásta says:
    16/07/2005 at 12:30

    það er nú bara ewww 🙂

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme
Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða