Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: July 2005

spes..

Posted on 13/07/200513/07/2005 by Dagný Ásta

fór inn á vinnustað Emmu áðan… hún var reyndar ekki að vinna en ég heyrði stelpurnar vera að tala saman… stelpa 1: heyrðu, þú verður að passa þig á því að þegar þú ert að vinna með Emmu að þetta gerist ekki. stelpa 2: nei ég veit, ég bara bjóst ekki við að þeir myndu…

Read more

*jeij*

Posted on 13/07/2005 by Dagný Ásta

planið virðist ætla að ganga upp sem þýðir 30 vinnudagar eftir !!!

Read more

skammturinn búinn?

Posted on 13/07/200513/07/2005 by Dagný Ásta

stundum hallast ég að því að á þessum tæpu 6 árum sem ég hef unnið hérna sé ég búin að stútfylla minn skammt af umgengni við skapstirt, félagslegafatlað fólk (ekki félagsfælið heldur fólk sem kann einfaldlega ekki mannasiði!). Það eru svo margir sem koma hingað inn og ætlast til þess að kraftaverk séu gerð fyrir…

Read more

…

Posted on 13/07/2005 by Dagný Ásta

það má nú reyna ýmislegt *hahahaha*

Read more

ein sit ég og sauma…

Posted on 13/07/200518/07/2005 by Dagný Ásta

… inn í litlu húsi :music: vá hvað ég man eftir þessum leik 🙂 Aníhú.. ég er eiginlega búin að klára myndina hans Brynjars Óla *jeij* á bara eftir að sauma “afturstinginn” til þess að gera myndina svona “ákveðnari” eða hvenrig sem maður getur orðað þetta… það er nefnilega svo merkilegt hvernig þessar útsaumsmyndir lifna…

Read more

I can’t help it

Posted on 12/07/200512/07/2005 by Dagný Ásta

mér þykja kvartbuxur á KK hommalegar… eða kannski er það bara vegna þess að þeir menn sem ég hef séð í svona buxum sem geta borið þær eru “opinberir” hommar…

Read more

læknisheimsókn

Posted on 12/07/200512/07/2005 by Dagný Ásta

Ég fór í læknisheimsókn áðan út af vélindabakflæðisrannsókninni (úfflangtorð). Sumar þessara heimsókna eru svo fáránlegar.. eiginlega bara tilgangslausar, líkt og heimsóknin í dag.. fór inn, sagði að ég væri einkennalaus eins og vanalega þar sem mín einkenni einskorðast við það að þegar ég er slæm þá stendur í mér.. alveg sama hvað ég borða. Það…

Read more

krosssaumur

Posted on 11/07/2005 by Dagný Ásta

ég tók upp útsaumskassann minn fyrir helgi.. löngu kominn tími til.. 2 verkefni sem ég hef verið byrjuð á en stoppað í miðju verki.. annað þeirra er handa Brynjari Óla, skammast mín fyrir að vera ekki löngu búin með það. sem betur fer er nú ekki mikið eftir af því.. reif það upp í gær…

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • …
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • 9
  • 10
  • Next
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme