Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

spes..

Posted on 13/07/200513/07/2005 by Dagný Ásta

fór inn á vinnustað Emmu áðan…
hún var reyndar ekki að vinna en ég heyrði stelpurnar vera að tala saman…

stelpa 1: heyrðu, þú verður að passa þig á því að þegar þú ert að vinna með Emmu að þetta gerist ekki.
stelpa 2: nei ég veit, ég bara bjóst ekki við að þeir myndu koma.
(þeir = einhverjir vinir hangandi yfir gellunni í vinnunni)

æj bara fyndið að heyra að staffið sé að vara hvern annan við atriði út af yfirmanninum fyrir framan kúnna þegar maður þekkir yfirmanninn!!!

3 thoughts on “spes..”

  1. iðunn says:
    13/07/2005 at 19:34

    Ætli Emma sé bara algjör trunta? (a) :p

  2. Dagný Ásta says:
    13/07/2005 at 19:38

    það er alveg spurning *glott*

    þetta var reyndar baaaara fyndið 🙂

  3. Emma says:
    16/07/2005 at 13:48

    lol

    ég sem er svooo næs .. þær virka samt voða hræddar e-ð .. hmm .. miðvikudagur .. þarf að tékka á þessu .. :Þ

Comments are closed.

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme