Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: July 2005

Tatty Teddy

Posted on 19/07/200519/07/2005 by Dagný Ásta

ég var að fá send munstur af 4 öðrum svona Tatty Teddy myndum.. er að spá í að sauma þær lika 🙂 spá í að gera bara tatty teddy bútakodda eða eitthvað *hah* það væri reyndar óvitlaust 🙂 þarf bara að fara í hádeginu og kaupa mér meira garn 🙂 sá í gær að mig…

Read more

skoðanaskipting

Posted on 19/07/200519/07/2005 by Dagný Ásta

iðunn says: útsaumur.. það er svo “ekki dagný” iðunn says: 🙂 Dagný Ásta says: lol Dagný Ásta says: máske ekki Dagný Ásta says: en ég hef gert slatta af svona myndum iðunn says: jú, það er sko algjör dagný hmm spurning hversu vel vinir þekkja vini *glott* (nei ekki skot á iðunni.. far from it)

Read more

handavinna og fleira…

Posted on 18/07/200517/06/2007 by Dagný Ásta

Jæja hérna koma myndir af klukkustrengnum tilbúnum, fyrir utan að það vantar járndótaríið fyrir ofan og neðan 🙂 keypti mér meiri java í dag.. bara spurning hvað verður fyrir valinu að gera.. ég keypti mér líka gráan lit þannig að ég get ef ég vil farið að sauma “tatty teddy” sem er bangsi úr þessu…

Read more

jæja..

Posted on 18/07/2005 by Dagný Ásta

jammmm og já… það er orðið staðfest og skjalfest að við skötuhjúin yfirgefum klakann föstudaginn 26 ágúst 🙂 sem þýðir að það eru bara 39 dagar þar til við flytjum út og 27 vinnudagar eftir hjá mér… *úff*

Read more

loksins :)

Posted on 17/07/200517/07/2005 by Dagný Ásta

aðeins tæpu ári eftir að dengurinn fékk nafn er ég búin með myndina *heh* sauðurinn ég!!! ég rumpaði þessu þó af á frekar stuttum tíma miðað við það að LS er í bænum 🙂 viss plús að þeir hafi ákveðið að spila í dag *heh* fékk þ.a.l. allan daginn til þess að klára myndina 🙂…

Read more

innfluttningsafmælispartý

Posted on 16/07/200516/07/2005 by Dagný Ásta

Arnbjörg & Víkingur héldu innfluttningspartý/afmælispartý í gærkveldi og vígðu þar með nýju fínu íbúðina sína í partýheima 🙂 svaka flott íbúðin hjá þeim, björt og fín 🙂 hlakka til að kíkja í heimsókn þegar þau eru búin að koma öllu á sinn stað, myndirnar á veggina og svo framvegis 🙂 Þau buðu rosalega stórum hópi…

Read more

myndir

Posted on 16/07/200508/08/2007 by Dagný Ásta

ég og LS fórum í bíltúr í fyrradag.. enduðum á því að keyra í gegnum Grindavík og út í Krýsuvík. Gaman að breyta til og fara í svona bíltúr út fyrir bæjarmörkin.. sérstaklega þar sem við náum svo litlum tíma saman bara tvö ein þegar hann er í fríi, þarf að deila sér sem er…

Read more

pínu nastí EN

Posted on 15/07/2005 by Dagný Ásta

ég kemst ekki hjá því að glotta þegar ég labba til baka úr bankanum og sé að löggimann/bílastæðaverðirnir hafa verið á ferðinni 🙂 sérstaklega þegar einhver hálfvitinn hefur lagt í stæði merkt fötluðum 🙂 hlæinnímér og glotti mínu fallegasta sólheimaglotti 😀

Read more

Posts navigation

  • Previous
  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • 5
  • 6
  • 7
  • 8
  • …
  • 10
  • Next
July 2005
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Jun   Aug »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme