Ég er að spá í að fara bara eitthvað út í heim og gerast kylfusveinn eða kylfumær hjá einhverjum golfara… allavegana svona golfara sem vinnur eitthvað… eins og uhhh well Tiger er pottþétt með einhvern á sínum snærum en mér sýnist staða vera að opnast hjá Vijay Singh *asifIknowwhothatis* Var að lesa inn á mbl.is…
Day: January 5, 2005
höfuðverkur
Ég er búin að vera með stöðugan höfuðverk á meðan ég er í vinnunni núna síðustu daga… málið er að nýja fína tölvan mín er eitthvað ekki alveg eins og hún á að vera þar sem viftan í henni er bara með þeim háværari sem ég hef kynnst… svo var auðvitað lokað á mánudaginn í…
jólin úti…
jæja ég tók mig til í gærkveldi og skipti út jólamyndinni minni á bannernum sem og í kommentakerfinu… já og auðvitað snjóinn :o) Ég var bara búin að fá netta leið á að horfa á sjálfa mig þarna uppi hálf bera *heh* já sko ég var ekkert nakin á þessari mynd eins og svo ótrúlega…