Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 25, 2005

ættarmót

Posted on 25/01/2005 by Dagný Ásta

Mamma var að segja mér frá því að það væri búið að ákveða ættarmót hjá familiunni hans pabba 🙂 Reyndar var það einn af bræðrum hans pabba sem stakk upp á þessu og sendi línu með í öll jólakortin um síðustu jól *Heh* Málið er að Steini afi hefði orðið 100 þann 4 ágúst síðastliðinn…

Read more

jeij

Posted on 25/01/2005 by Dagný Ásta

ég er á leiðinni heim, heim að sofa.. Bið alla þá sem ég talaði við í dag og var e-ð pirruð eða stutt í spuna afsökunar…. ég er bara óendanlega þreytt og svefnvana. finn hvernig pirringurinn er búinn að vera að taka yfir… ekkert skemmtilegt. aníhú Sorrý allir sem þetta bitnaði á… gerði nú mitt…

Read more

jæja..

Posted on 25/01/2005 by Dagný Ásta

Þá er hversdagslífið tekið við… nenni því ekki…bót í máli að það eru bara 4 vinnudagar og svo frí aftur *jeij* og ekki má gleyma því að á mánudaginn er PAYDAY. Ég er að sofna hérna fram á lyklaborðið… ekki alveg nógu sniðugt *heh* það varð slatta seinkun á fluginu í gærkveldi þannig að við…

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme