Mamma var að segja mér frá því að það væri búið að ákveða ættarmót hjá familiunni hans pabba 🙂 Reyndar var það einn af bræðrum hans pabba sem stakk upp á þessu og sendi línu með í öll jólakortin um síðustu jól *Heh* Málið er að Steini afi hefði orðið 100 þann 4 ágúst síðastliðinn…
Day: January 25, 2005
jeij
ég er á leiðinni heim, heim að sofa.. Bið alla þá sem ég talaði við í dag og var e-ð pirruð eða stutt í spuna afsökunar…. ég er bara óendanlega þreytt og svefnvana. finn hvernig pirringurinn er búinn að vera að taka yfir… ekkert skemmtilegt. aníhú Sorrý allir sem þetta bitnaði á… gerði nú mitt…
jæja..
Þá er hversdagslífið tekið við… nenni því ekki…bót í máli að það eru bara 4 vinnudagar og svo frí aftur *jeij* og ekki má gleyma því að á mánudaginn er PAYDAY. Ég er að sofna hérna fram á lyklaborðið… ekki alveg nógu sniðugt *heh* það varð slatta seinkun á fluginu í gærkveldi þannig að við…