Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 31, 2005

uff púff

Posted on 31/01/2005 by Dagný Ásta

ég er haldin verulega sterkri löngun til þess að breyta… langar að breyta svooo miklu… gera algera breytingu…á of mörgu eiginlega… fínt að fá að fikta í hlutum einhverra annarra einstaklinga þess í stað… sbr er ég að fara í shopping spreee fyrir vinnuna á morgun, nýtt look á ýmislegt þar á bæ… er búin…

Read more

Myndir frá London

Posted on 31/01/2005 by Dagný Ásta

*jeij* Ég er búin að skrifa við allar Londonmyndirnar eða nei ekki allar… flestar… ég hef ekki græna hvað ég á að skrifa við sumar af Imperial War Museum myndirnar enda var ég ekkert þar *hehe* have fun if you are interested in them

Read more

símaígræðsla

Posted on 31/01/2005 by Dagný Ásta

ég er mikið að spá í að láta græða þetta blessaða símtól hérna bara við eyrað á mér…núna síðan ég kom úr mat er ég búin að svara símtölum í tonna vís og síðustu 5 eru búin að vera þannig að ég skelli á og er rétt búin að leggja símann frá mér þá hringir…

Read more

London

Posted on 31/01/2005 by Dagný Ásta

Jæja er ekki kominn tími til þess að fara að spjalla eilítið um Lundúnaferðina ? jú ég held það barasta*smæl* Fimmtudagur FlugferðinVið lögðum semsagt af stað snemma á fimmtudagsmorguninn (20.jan). Dúlluðum okkur í fríhöfninni í smá tíma og keyptum nýja fína minniskortið í myndavélina mína (1gb). Rétt fyrir kl 9 var kallað út í vél…

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme