Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Month: February 2005

úff púff

Posted on 28/02/2005 by Dagný Ásta

Mikið er ég nú fegin því að þessi vinnudagur er búinn…þvílíka ruglið! jæja best að lemja loftið eilítið og skella sér svo á Sviðasultutónleika á Stúdentakjallaranum!!

Read more

anda inn…

Posted on 28/02/2005 by Dagný Ásta

anda út… úff púff.. þetta er búin að vera meiri törnin… held ég þiggi þessa róandi hjá henni Iðunni barasta Mér finnst nefnilega ofsalega fínt þegar ég hef nóg að gera… en þegar það er komið í þannig törn að ég næ varla andanum að þá er ég bara *blöh* senda mér smá orku takk

Read more

Vér mótmælum

Posted on 27/02/2005 by Dagný Ásta

Elmar,Ég og Iðunn erum sko ekkert eins! *ullabarastaáþig*

Read more

myndir

Posted on 27/02/2005 by Dagný Ásta

fann 2 myndir til viðbótar hjá honum Jökli til þess að bæta í albúmið okkar Leifs *jeij* tók mig einnig til og merkti þær myndir sem ég hef fengið hjá öðrum í albúminu…SV = Skúli VíkingssonIK = Inga KaldalIEK = IðunnJU = Jökull Úlfarsson

Read more

viðburðarík vika

Posted on 27/02/2005 by Dagný Ásta

Heyrði í Liv Ásu í gær og fékk engar smá fréttir…Liv Ása og fjölskyldan hennar voru að fjárfesta í húsi á Akranesi og það engu smáhýsi… bara snilld til hamingju með nýja húsið, Liv Ása, Keli, Hulda Margrét, Olga Katrín og Kristinn Haukur Bíð spennt eftir að fá sendar myndir af húsinu, vona bara að…

Read more

grill

Posted on 26/02/2005 by Dagný Ásta

Ég verð að viðurkenna að mér finnst það dáldið spes að grilla í febrúar með Kolagrilli… aníhú! það er svosem ágætt líka bara er þaggi ? Maturinn í gær heppnaðist allavegana alveg stórkostlega! Mér skilst að það hafi verið keypt rúm 5kg af kjöti og ég held að það hafi verið tæpt kg eftir!!! ok…

Read more

mig langar…

Posted on 25/02/2005 by Dagný Ásta

… að skríða inn í helli og loka mig af í mánuð… að stinga af… að losna við þetta endalausa kvabb sem er í gangi hérna… að laga hausinn minn… að hætta að hugsa eins og ég er búin að vera að gera síðustu daga… að reyna að hressa mig við… gengur illa, vægast sagt…

Read more

Föstudagsfimma

Posted on 25/02/2005 by Dagný Ásta

1. Do you own a camera? Describe it:já ég á myndavél… meiraðsegja 3 eintökaðal vélin er Cannon Ixus digital myndavél, voða sæt lítil vél (hvernig á maður annars að lýsa myndavél? nenni ekki að þylja upp tæknileg atriði) svo á ég líka eina Kódak APS myndavél hún er líka voðalega sæt og fín… get stillt…

Read more

Posts navigation

  • 1
  • 2
  • 3
  • 4
  • …
  • 8
  • Next
February 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme