Heyrði í Liv Ásu í gær og fékk engar smá fréttir…
Liv Ása og fjölskyldan hennar voru að fjárfesta í húsi á Akranesi
og það engu smáhýsi… bara snilld![]()
til hamingju með nýja húsið, Liv Ása, Keli, Hulda Margrét, Olga Katrín og Kristinn Haukur![]()
![]()
Bíð spennt eftir að fá sendar myndir af húsinu, vona bara að þau verði búin að koma sér fyrir og svona fyrir haustið ![]()
Það er líka alveg óhætt að segja að föstudagurinn hafi verið stór dagur hjá GunnEvu (bróðir Leifs og mágkona)… hringar uppsettir og læti
til hamingju með trúlofunina GunnEva![]()
——-
örlítið síðar:
ég hefði betur skoðað tölvupóstinn minn áður en ég sendi inn færsluna *hah* Liv er búin að senda mér myndirnar… geðveikt hús
bara smá öfund í gangi *hah*