Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

viðburðarík vika

Posted on 27/02/2005 by Dagný Ásta

Heyrði í Liv Ásu í gær og fékk engar smá fréttir…
Liv Ása og fjölskyldan hennar voru að fjárfesta í húsi á Akranesi og það engu smáhýsi… bara snilld
til hamingju með nýja húsið, Liv Ása, Keli, Hulda Margrét, Olga Katrín og Kristinn Haukur
Bíð spennt eftir að fá sendar myndir af húsinu, vona bara að þau verði búin að koma sér fyrir og svona fyrir haustið

Það er líka alveg óhætt að segja að föstudagurinn hafi verið stór dagur hjá GunnEvu (bróðir Leifs og mágkona)… hringar uppsettir og læti til hamingju með trúlofunina GunnEva

——-
örlítið síðar:
ég hefði betur skoðað tölvupóstinn minn áður en ég sendi inn færsluna *hah* Liv er búin að senda mér myndirnar… geðveikt hús bara smá öfund í gangi *hah*

July 2025
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme