Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: February 10, 2005

6 mánuðir!!!

Posted on 10/02/2005 by Dagný Ásta

hmm ég var að fatta… það er 10 febrúar… það þýðir bara að það eru akkúrat 6 mánuðir þar til ég á afmæli!!!! og það eru akkúrat 9 ár síðan ökukennarinn minn hafði samband við mig um að fara að byrja að læra á bíl (jájá pabbi lét hann hringja í mig).

Read more

gamlar myndir

Posted on 10/02/2005 by Dagný Ásta

Ég elska að fletta í gegnum gamlar myndir… well allavegana þar sem ég þekki fólkið *heh* eða hef einhvern með mér til þess að segja mér til um hvað eða hver er á myndunum. Pabbi er búinn að vera dáldið duglegur að skanna inn myndir fyrir ættarmótið sem verður einmitt um (þar)næstu helgi. Skilst að…

Read more

Hexiublogg

Posted on 10/02/2005 by Dagný Ásta

gedslegasta pest sem madur nær sr i er n efa upp/nidurpestin! Andsvitans vidbjdur! Powered by Hexia

Read more
February 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme