Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: February 15, 2005

fikt og fleira…

Posted on 15/02/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að breyta aðeins útlitinu… meira bara grunninum og skipta út bannernum þarna uppi svo fór ég á stúfana í dag og gróf upp gamalt random image script sem ég notaði e-n tíma þegar ég var með random bannera *híhí* er með um 14 myndir í gangi núna… sjáum til hvort ég eigi…

Read more

hexiablogg

Posted on 15/02/2005 by Dagný Ásta

Jeij!! g 2 mida Saumastofuna föstudaginn!! Powered by Hexia

Read more

*jeij*

Posted on 15/02/2005 by Dagný Ásta

ér að fara í leikhús á föstudaginn… Datt inn í umræðu áðan og bara fékk þessa gífurlegu löngun til þess að fara í leikhús… helst núna! fór að skoða heimasíður leikhúsanna og viti menn leyndist þar ekki eitt verk sem flutt er á “gamansaman hátt með dramatísku ívafi”.Planið er semsagt að fara að sjá Saumastofuna……

Read more

nýjasta prufan

Posted on 15/02/2005 by Dagný Ásta

ég ætla að reyna að hafa svona “myndin” dæmi í gangi… allavegana ath hve lengi ég nenni því *hóst* í byrjun er það allavegana linkur sem er þarna

Read more

jikes!!!

Posted on 15/02/2005 by Dagný Ásta

ég er að skoða albúmið sem er fyrir gamla góða… sum albúmin eru búin að fá yfir 1000 heimsóknir… Þetta er síða sem ca 7-8 aðilar hafa aðgang að til þess að setja inn myndir og blogga… ég bjóst enganvegin við því að það væru svona svakalega margar heimsóknir… og ekki nóg með það þá…

Read more
February 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme