ér að fara í leikhús á föstudaginn…
Datt inn í umræðu áðan og bara fékk þessa gífurlegu löngun til þess að fara í leikhús… helst núna! fór að skoða heimasíður leikhúsanna og viti menn leyndist þar ekki eitt verk sem flutt er á “gamansaman hátt með dramatísku ívafi”.
Planið er semsagt að fara að sjá Saumastofuna… veit reyndar ekkert um það leikrit nema það sem ég fann inn á leikhús.is, en þetta verður bara gaman… slatti af ferskum leikurum þarna og sama má segja um leikstjórann.. ekki langt síðan hann útskrifaðist ![]()
ef einhver hefur séð þá þá endilega gefið mér smá feedback í kommentakerfið ![]()
Þarf að fara að asnast til þess að vera duglegri við að kíkja í leikhús eða hreinlega á einhverja aðra menningarlega viðburði… það er auðvitað Vetrarhátíð í Reykjavíkinni núna um helgina ![]()