Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: February 6, 2005

Klementnudans

Posted on 06/02/2005 by Dagný Ásta

Ein af auglsingunum sem umferarstofa er me umfer er spila lag sem sungi er af ltilli stelpu… auglsingin er eiginlega skrst af eim sem eru essari nju herfer… Lagi heitir Klementnudans og er etta seinna erindi v lagi. Litla stelpan syngur ennan texta:Litla smin, lofi finlipurtin gleinnar.Ertu dinn t blinneins og…

Read more

ást er…

Posted on 06/02/2005 by Dagný Ásta
Read more

He’s just not that into you!

Posted on 06/02/2005 by Dagný Ásta

Ég var loksins að klára bókina… vá hvað það er fyndið að geta sett einhverja í sum bréfin sem eru í henni *jikes* stundum sjálfa sig, stundum bestu vinkonurnar… Þessi bók er ss nokkurskonar sjálfshjálparbók fyrir konur, hættu að sætta þig við einhverja ömurlega gæja sem eru bara með þér þar til eitthvað betra býðst…

Read more

gærkveldið…

Posted on 06/02/2005 by Dagný Ásta

Við æskuvinkonurnar 3 (þ.e. við þrjár sem höfum hangslað saman síðan við vorum 10 ára, Ég, Eva & Lilja) hittumst í gærkveldi og splæstum á okkur pitzu, kók og slatta af slúðri. Mjög notaleg kvöldstund sem við áttum þar til Eva fékk símtal frá fólkinu sínu og þurfti að fara. Samhryggist þér Eva mín. Við…

Read more
February 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme