ég veit að páskarnir eru snemma í ár (lok mars)EN mér finnst það samt pínu skrítið að sjá páskaegg til sölu niðrí 10/11 *heheh* Samt alltaf gaman að fá málshætti (nei ég keypti mér ekki páskaegg í hádegismat)
Day: February 3, 2005
kvart & kvein
nenni ómögulega að vera hérna… Málið er að í dag er einn af aðal kvörtunardögum ársins… jább ég á nokkra spes kvörtunardaga frá viðskiptavinunum sko… í dag er það vegna þess að Verzló er með sína árlegu árshátíð… sem þýðir engin bílastæði, hávaði frammi á gangi & í þessu tilfelli öll ljós slökkt, kertaljós og…