Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: February 14, 2005

nostalgíukast

Posted on 14/02/2005 by Dagný Ásta

Ég er að leita að gömlum myndum sem ég skannaði inn fyrir lange bange fyrir gamla bekkinn minn úr verzló… ástæða jú ég var að lesa bloggið hennar Ingu og þar er hún að tala um austurríkisferðina okkar *dreym*mig minnir allavegana að ég hafi skannað þær myndir inn… aníhú! fann möppu á einum disklingnum með…

Read more

ach so!

Posted on 14/02/2005 by Dagný Ásta

áhugavert… vissuð þið að koss á kinn þýðir notkun á 12 vöðvum en alvöru tungukoss nýti 34!!! Svo má auðvitað bæta við þetta að tungukossar deila á milli aðila um 40þúsund sníkjudýr, 250 mismunandi bakteríur, salti, fitu, próteinum og öðrum lífrænum efnum… jahá svo auðvitað má ekki gleyma því að KOSS brennir 4 kaloríum per…

Read more

frábær þjónusta!!!

Posted on 14/02/2005 by Dagný Ásta

Ég var að prufa að senda myndir í framköllun í gegnum forrit hjá Pixlar á laugardaginn og fékk í lokin einhver villuskilaboð þannig að það var eins og myndirnar hefðu ekki farið í gegn. o jæja ég vissi reyndar að það þýddi ekkert að reyna að hafa samband við fyrirtækið eftir að ég fékk þessi…

Read more
February 2005
M T W T F S S
 123456
78910111213
14151617181920
21222324252627
28  
« Jan   Mar »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme