Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

He’s just not that into you!

Posted on 06/02/2005 by Dagný Ásta

Ég var loksins að klára bókina… vá hvað það er fyndið að geta sett einhverja í sum bréfin sem eru í henni *jikes* stundum sjálfa sig, stundum bestu vinkonurnar…

Þessi bók er ss nokkurskonar sjálfshjálparbók fyrir konur, hættu að sætta þig við einhverja ömurlega gæja sem eru bara með þér þar til eitthvað betra býðst er meðal efniviða bréfanna sem eru skrifðu í bókinni.

Greg Behrendt er annar rithöfundurinn og sýnir þ.a.l. hlið strákanna á hinum ýmsu málum sem við stelpurnar tjáum okkur um. Hin er Liz Tuccillo og hún kemur auðvitað með hlið okkar stelpnanna í þeim málum… og andmælir honum við sumum svörunum og svona…

Bókin er BARA fyndin á köflum og ég held að við höfum allar gott og gaman af því að lesa þessa bók…

December 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme