Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Föstudagsfimma

Posted on 25/02/2005 by Dagný Ásta

1. Do you own a camera? Describe it:
já ég á myndavél… meiraðsegja 3 eintök
aðal vélin er Cannon Ixus digital myndavél, voða sæt lítil vél (hvernig á maður annars að lýsa myndavél? nenni ekki að þylja upp tæknileg atriði) svo á ég líka eina Kódak APS myndavél hún er líka voðalega sæt og fín… get stillt 3 mismunandi stærðir af myndum í henni. Svo er það sú elsta Olympus filmuvél, svört og fín…

2. Do you prefer digital or film?
Mér þykir mun þægilegra að nota digital..

3. When is the last time you posed for a picture?
hmm það er ekkert langt síðan… e-n tíma í janúar á meðan ég var úti í London!

4. Tell us about your favorite photograph:
Uppáhalds ljósmyndin mín er af mér, Steina afa og Þuru ömmu tekin í desember 1979. á henni er heldur amma á mér og afi er að dingla gamalli spiladós fyrir framan mig ef þig langar að sjá hana þá er hún hérna

5. Use the flash or flash the camera?
heh ég kýs að flassa ekki myndavélar.. mér þykir það mjög takmarkað sniðugt

September 2025
M T W T F S S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
2930  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme