Ég tók mig til áðan og fór að fikta í albúminu mínu… ákvað að prufa að stela hugmyndinni hennar Iðunnar og flokka myndir eftir ártölum í stað þess að flokka eftir því hvernig atburði myndirnar tilheyra. Vonandi nær maður að fylgjast almennilega með þessu svona…
Day: January 14, 2005
piparkökuhúsamyndir
þetta var víst soldið fast… Leifur & Sigurborg eiga pínu erfitt með þetta en hafðist á endanum… Hnífurinn kominn til aðstoðar 🙂 Eins og ég sagði þá var dáldill hasar í Álfheimunum í gær *heheh*
húsið brotið
Systkinin í Álfheimunum tóku sig til fyrir jól (og reyndar yfir jólin alveg) og bjuggu til 1 stk piparkökuhús… þetta var ekkert venjulegt piparkökuhús og hefði vel átt heima í kötlukeppninni.. hús með öllu… eldhúsinnrétting, borð, stólar, jólatré og auðvitað JEPPI & bílskúr!!!! þau eru dáldið rugluð 😉 allavegana þetta hús var rosalega flott.. og…