Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 14, 2005

stolnar breytingar

Posted on 14/01/2005 by Dagný Ásta

Ég tók mig til áðan og fór að fikta í albúminu mínu… ákvað að prufa að stela hugmyndinni hennar Iðunnar og flokka myndir eftir ártölum í stað þess að flokka eftir því hvernig atburði myndirnar tilheyra. Vonandi nær maður að fylgjast almennilega með þessu svona…

Read more

piparkökuhúsamyndir

Posted on 14/01/2005 by Dagný Ásta

þetta var víst soldið fast… Leifur & Sigurborg eiga pínu erfitt með þetta en hafðist á endanum… Hnífurinn kominn til aðstoðar 🙂 Eins og ég sagði þá var dáldill hasar í Álfheimunum í gær *heheh*

Read more

húsið brotið

Posted on 14/01/2005 by Dagný Ásta

Systkinin í Álfheimunum tóku sig til fyrir jól (og reyndar yfir jólin alveg) og bjuggu til 1 stk piparkökuhús… þetta var ekkert venjulegt piparkökuhús og hefði vel átt heima í kötlukeppninni.. hús með öllu… eldhúsinnrétting, borð, stólar, jólatré og auðvitað JEPPI & bílskúr!!!! þau eru dáldið rugluð 😉 allavegana þetta hús var rosalega flott.. og…

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme