Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

húsið brotið

Posted on 14/01/2005 by Dagný Ásta

Systkinin í Álfheimunum tóku sig til fyrir jól (og reyndar yfir jólin alveg) og bjuggu til 1 stk piparkökuhús… þetta var ekkert venjulegt piparkökuhús og hefði vel átt heima í kötlukeppninni.. hús með öllu… eldhúsinnrétting, borð, stólar, jólatré og auðvitað JEPPI & bílskúr!!!! þau eru dáldið rugluð 😉
allavegana þetta hús var rosalega flott.. og þau alveg ótrúlega lengi með það… held að bökunar tíminn hafi verið 3 dagar eða svo… svo tók auðvitað við öll samsetning og fínpússning því að húsgögnin og eldhúsinnréttingin voru öll í sínum litum og svona… svaka vinna.

Í gær varð það fyrir árás… Árás frá 11 einstaklingum… hvort sem það var með hnífum, höndum eða myndavélum… fyrst var þakið rifið af… því næst gluggar brotnir… og svo þorðu nokkrir að fá sér bita, held reyndar að flestir hafi fallið í djúpt SYKURSJOKK þar sem húsið var eiginlega alveg þakið glassúri… allavegana þakið 🙂

Ég er að reyna að redda myndum af því… ég var nefnilega ekki með mína vél heldur Leifs 🙂

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme