Ég fékk alveg ofsalega sniðuga bók í jólagjöf frá “jólasveininum“… The paper crafter’s bible heitir hún… stútfull af allskonar pappírsföndri… hellings helling af hugmyndum af kortum og gjafapokum og allskonar… verst er bara að það eru allskonar föndurverkfæri sýnd í bókinni og núna langar mig alveg ógurlega mikið að fara í svona STÓRA föndurbúð í…
Day: January 9, 2005
*syfj*
vá hvað ég er þreytt og asnaleg…sem er kannski ekkert skrítið miðaðvið útstáelsið á manni síðustu daga þannig að hérna kemur smá helgarskýrsla. Fór á föstudaginn með Leifi í partý til vinar hans sem ákvað að hóa ÖLLUM sem hann þekkir í partý áður en hann fer aftur “heim” til Þýskalands… úff þvílíkur fjöldi af…