Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 28, 2005

langþráð

Posted on 28/01/2005 by Dagný Ásta

Jössss 5 mín og þá er ég farin! ég er eiginlega búin að bíða eftir þessari helgi frá því á þriðjudaginn… tími til þess að reyna að vinna upp þennan svefn sem mig vantar… vona bara að ég nái því. Góða helgi gott fólk!!

Read more

barn án andlits…

Posted on 28/01/2005 by Dagný Ásta

Ég fékk senda slóð áðan á fréttastofu í ammeríkunni… Fréttin fjallar um litla stelpu sem er tæplega 2 ára gömul, hún fæddist án andlits.. rosalega sorglegt að sjá litlu dömuna svona… Höfuðið er ss aflagað, vantar 30 til 40% af andlitsbeinunum…. Ég sat hérna og las fréttina með tárin í augunum, vorkenndi þessari litlu stelpu…

Read more

þetta er allt að koma

Posted on 28/01/2005 by Dagný Ásta

Ég og Leifur eyddum góðum tíma í gærkveldi við að klára að raða myndunum rétt upp *jeij* náðum að klára það!! Hennti öllum 822 myndunum inn á myndasíðuna mína á bara eftir að klára að skrifa við þær og henda einhverjum þeirra út… enda óþarfi að hafa allar myndirnar inni 🙂Ég er líka langt komin…

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme