suma daga langar mig alveg ógurlega mikið að hafa þann möguleika á að læsa færslum, þ.e. þannig að aðeins útvaldir hafi aðgang að þeim.. þess á milli er mér alveg sama… nema í einstaka tilfellum þá er ég ofsalega fegin því að hafa ekki bloggað um þau atriði sem lágu þannig á mér að ég…
Day: January 6, 2005
styttist
Fyndið hvernig allir virðast vera á leið á sama staðinn á svipuðum tíma… Rebekka & Ommi fóru í gær til London og stoppa í 2 daga eða svo áður en þau halda lengra út í heim… jámm þau eru bæði að flytja úr landi… Rebekka til Spánar í einhverja mánuði og Ommi til Kanada að…