Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 6, 2005

stundum

Posted on 06/01/2005 by Dagný Ásta

suma daga langar mig alveg ógurlega mikið að hafa þann möguleika á að læsa færslum, þ.e. þannig að aðeins útvaldir hafi aðgang að þeim.. þess á milli er mér alveg sama… nema í einstaka tilfellum þá er ég ofsalega fegin því að hafa ekki bloggað um þau atriði sem lágu þannig á mér að ég…

Read more

styttist

Posted on 06/01/2005 by Dagný Ásta

Fyndið hvernig allir virðast vera á leið á sama staðinn á svipuðum tíma… Rebekka & Ommi fóru í gær til London og stoppa í 2 daga eða svo áður en þau halda lengra út í heim… jámm þau eru bæði að flytja úr landi… Rebekka til Spánar í einhverja mánuði og Ommi til Kanada að…

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme