Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 27, 2005

*hahah*

Posted on 27/01/2005 by Dagný Ásta

Iðunn setti þetta I blog dæmi inn á blogginn sinn og síðan hefur einhver sett það inn á Tilveruna *hahah* Slatti af fólki búið að skoða og allavegana einn búinn að bætast við í þetta rugl 😉 við erum ss orðin 5 *heheheh*

Read more

lítil stelpa

Posted on 27/01/2005 by Dagný Ásta

Ég var að eignast litla frænku í gær 🙂 Til hamingju með stelpuna Lísa & Jón Óskar 🙂og auðvitað til hamingju með litlu systur Alexandra 🙂 Litla daman fæddist á spítalanum á akranesi rétt um 3 leitið í gær, vóg 12 merkur og var 50 cm á lengd.

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme