Ég var eitthvað að þvælast um á netinu um helgina og datt inn á heimasíðuna hjá Elko.þar fann ég myndavél sem ég var að skoða þegar ég bjó til óskalistann minn yfir myndavélar í september… en hún er reyndar ekki á listanum, heldur dýrari týpa af sömu vélinni *heh* Ég keypti mér ss Cannon Ixus430…
Day: January 11, 2005
afhverju….
afhverju er það “hefðbundið” svar hjá manni þegar einhver spyr mann hvað sé að frétta þá segjir maður “bara mest lítið” eða “alltaf sama rútínan, vinna, borða, sofa” eða what ever í þá áttina… allavegana manni finnst yfirleitt sem ekkert sé að gerast hjá manni… var t.d. að tala við eina vinkonu mína áðan sem…