Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 11, 2005

nýjung

Posted on 11/01/2005 by Dagný Ásta

Ég var eitthvað að þvælast um á netinu um helgina og datt inn á heimasíðuna hjá Elko.þar fann ég myndavél sem ég var að skoða þegar ég bjó til óskalistann minn yfir myndavélar í september… en hún er reyndar ekki á listanum, heldur dýrari týpa af sömu vélinni *heh* Ég keypti mér ss Cannon Ixus430…

Read more

afhverju….

Posted on 11/01/2005 by Dagný Ásta

afhverju er það “hefðbundið” svar hjá manni þegar einhver spyr mann hvað sé að frétta þá segjir maður “bara mest lítið” eða “alltaf sama rútínan, vinna, borða, sofa” eða what ever í þá áttina… allavegana manni finnst yfirleitt sem ekkert sé að gerast hjá manni… var t.d. að tala við eina vinkonu mína áðan sem…

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme