Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

nýjung

Posted on 11/01/2005 by Dagný Ásta

Ég var eitthvað að þvælast um á netinu um helgina og datt inn á heimasíðuna hjá Elko.
þar fann ég myndavél sem ég var að skoða þegar ég bjó til óskalistann minn yfir myndavélar í september… en hún er reyndar ekki á listanum, heldur dýrari týpa af sömu vélinni *heh*

Ég keypti mér ss Cannon Ixus430 vél, voða sæt og fín vél. Kíkti á verðið á þessari vél upp í Fríhöfninni og viti menn, hún var á sama verði þar!!! næsti lúxus er að kaupa sér stærra minniskort í vélina en það geri ég upp á velli… er alveg búin að reikna þetta allt saman út *heh* London verður ekki örugg frá myndavélinni minni þar sem ég ætla að kaupa 1gb kort *jeij*

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme