Ég kíkti upp í vinnu áðan… brá dáldið… fyrir utan voru 2 stórir gámar og 3 stórir fluttningabílar…var reyndar búin að lesa á bloggnum hennar Nönnu að Fróði væri að flytja upp á höfða og að þau hefðu átt að rýma skrifstofurnar sínar á einhverjum met tíma á föstudaginn en ég bjóst einhvernvegin ekki við…
Day: January 16, 2005
bara smá fyrir mig
helgarstúss…
æj hvað ég vildi óska þess eð þessi helgi væri 1 degi lengri… hefði allavegana ekkert á móti því… EN reyndar þá styttist óðum í að ég stingi þennan yndislega klaka af og skelli mér í Lundúnaborg, vona bara heitt og innilega að við tökum ekki snjóinn með okkur… hann má alveg verða eftir hérna…