Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 16, 2005

Fróði fer

Posted on 16/01/2005 by Dagný Ásta

Ég kíkti upp í vinnu áðan… brá dáldið… fyrir utan voru 2 stórir gámar og 3 stórir fluttningabílar…var reyndar búin að lesa á bloggnum hennar Nönnu að Fróði væri að flytja upp á höfða og að þau hefðu átt að rýma skrifstofurnar sínar á einhverjum met tíma á föstudaginn en ég bjóst einhvernvegin ekki við…

Read more

bara smá fyrir mig

Posted on 16/01/2005 by Dagný Ásta
Read more

helgarstúss…

Posted on 16/01/2005 by Dagný Ásta

æj hvað ég vildi óska þess eð þessi helgi væri 1 degi lengri… hefði allavegana ekkert á móti því… EN reyndar þá styttist óðum í að ég stingi þennan yndislega klaka af og skelli mér í Lundúnaborg, vona bara heitt og innilega að við tökum ekki snjóinn með okkur… hann má alveg verða eftir hérna…

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme