Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

Day: January 18, 2005

Ferðahugur

Posted on 18/01/200513/02/2007 by Dagný Ásta

Við skötuhjúin erum búin að vera að dunda okkur við það í kvöld að skrifa niður það sem við höfum áhuga á að sjá og setja svona nokkurnvegin niður á blað hvað við getum gert hvern dag fyrir sig. Erum t.d. búin að kaupa okkur miða á netinu inn á Vaxmyndasafnið á föstudaginn… var búin…

Read more

ein í heiminum

Posted on 18/01/2005 by Dagný Ásta

eða svona næstum því… finnst það hálfpartinn þar sem ég er bara ein eftir í vinnunni… eða svona næstum því…langar alveg ótrúlega mikið að loka bara búllunni og fara en ég get það víst ekki *búhú* Get allavegana huggað mig við það að ég er að skoða London síður *múhhaha* fann snilldar síðu um daginn…

Read more

pirringur

Posted on 18/01/2005 by Dagný Ásta

já hér er hellings pirringur á ferð… þessir fluttningar í húsinu eru að gera mig ruglaða… Segji bara sem betur fer þá eru ekki allir sjúkraþjálfararnir að vinna!!! Þessir fluttningar hjá þessu blessaða fyrirtæki eru búnir að hertaka lyftu hússins (ok ég skil það alveg að það er ekkert skemmtilegt að burðast með kassa/húsgögn af…

Read more

í boði mbl.is

Posted on 18/01/2005 by Dagný Ásta

LJÓN 23. júlí – 22. ágústLeggðu sérstakan metnað í útlitið í dag. Líkur eru á því að athyglin beinist að þér og því gott að vera undir það búinn. Svona er þetta bara stundum.

Read more
January 2005
M T W T F S S
 12
3456789
10111213141516
17181920212223
24252627282930
31  
« Dec   Feb »

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme