Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

pirringur

Posted on 18/01/2005 by Dagný Ásta

já hér er hellings pirringur á ferð… þessir fluttningar í húsinu eru að gera mig ruglaða…

Segji bara sem betur fer þá eru ekki allir sjúkraþjálfararnir að vinna!!! Þessir fluttningar hjá þessu blessaða fyrirtæki eru búnir að hertaka lyftu hússins (ok ég skil það alveg að það er ekkert skemmtilegt að burðast með kassa/húsgögn af 4hæð), þeir læsa henni á meðan verið er að ferma & afferma þannig að enginn getur notað lyftuna. Eins og ég sagði þá er ég fegin því að ekki allir séu að vinna því að þá fara slatti af einstaklingum í frí og m.a. kona sem ég veit að kemst aðeins hingað upp til okkar með lyftunni. aníhú hvað um það… ég fæ bara allt kvabbið frá fólkinu sem kemur til okkar… finnst það leiðinlegt.
Samt finnst mér annað eiginlega verra en þetta og það er að bæði stæðin sem eru hérna fyrir utan og merkt fötluðum eru hertekin fyrir fluttningabíla & gám… ok ég skil það svosem alveg að setja fluttningabíla þarna í smá tíma og get séð fram hjá því en að setja gám!!! endemis frekja!

æji varð að blása… enda blæs sumt fólk annsi kröftulega á mig út af þessu… but there is notting I can do.. eða jú ég er reyndar búin að tala við bílastæðasjóð út af gámnum

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme