Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

stundum

Posted on 06/01/2005 by Dagný Ásta

suma daga langar mig alveg ógurlega mikið að hafa þann möguleika á að læsa færslum,
þ.e. þannig að aðeins útvaldir hafi aðgang að þeim.. þess á milli er mér alveg sama… nema í einstaka tilfellum þá er ég ofsalega fegin því að hafa ekki bloggað um þau atriði sem lágu þannig á mér að ég þyrfti að skrifa um þau undir læsingum.

Í morgun hefði ég eflaust skrifað færslu um hversu öfugsnúinn hausinn minn hefur verið undanfarna daga varðandi ýmis málefni…
sennilegast undir mjög ströngum lesenda skilyrðum (t.d. veit ég um 2 blogg sem eru bæði með nokkur “level” læstra færslna, þannig að eigendur þeirra geta valið hversu mikinn leyndardóm þeir sem hafa aðgang fá).. æj eins og er er ég fegin því að hafa ekki minnst á þetta 🙂

stundum er betra að sleppa því að skrifa um hlutina og ræða þá frekar við þá aðila sem eiga í hlut.. þ.e. þá aðila sem hafa hjálpað kollinum mínum að verða svona öfugsnúinn eins og hann er 🙂

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme