Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

föndur

Posted on 09/01/2005 by Dagný Ásta

Ég fékk alveg ofsalega sniðuga bók í jólagjöf frá “jólasveininum“…
The paper crafter’s bible heitir hún… stútfull af allskonar pappírsföndri… hellings helling af hugmyndum af kortum og gjafapokum og allskonar… verst er bara að það eru allskonar föndurverkfæri sýnd í bókinni og núna langar mig alveg ógurlega mikið að fara í svona STÓRA föndurbúð í útlöndum og leita mér af verkfærum
Svo skemmtilega vill reyndar til að aftast í bókinni eru upplýsingar um föndurverslanir, taldar upp eftir “löndum” réttara sagt UK, Evrópa, USA og svo Ástralía.. EN það er svo henntugt að þær eru flestar með heimasíður *jeij* þannig að ég get athugað hvort það sé ekki einhver sniðug búð tja… t.d. í London

Allavegana ég er að verða veik á þessu… alltof margar hugmyndir ekki nægur pappír eða verkfæri til staðar *úppósí*

August 2025
M T W T F S S
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme