Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

höfuðverkur

Posted on 05/01/2005 by Dagný Ásta

Ég er búin að vera með stöðugan höfuðverk á meðan ég er í vinnunni núna síðustu daga… málið er að nýja fína tölvan mín er eitthvað ekki alveg eins og hún á að vera þar sem viftan í henni er bara með þeim háværari sem ég hef kynnst… svo var auðvitað lokað á mánudaginn í búðinni þannig að ég náði ekkert í kappann sem sér um tölvureddingarnar hérna fyrr en í gær… hann lofaði mér því að ég fengi nýja tölvu hingað á Seljaveginn.. verst er bara að ég kem til með að missa tölvuna í um 1 vinnudag (eða hann lofaði mér því að það yrði ekki lengra en það) afþví að ég heimtaði að þessi harði diskur yrði settur í nýju tölvuna… kemur ekki til greina að ég fari að standa í því að setja inn allt dótið í annað skiptið á 2 vikum.

Allavegana þessi vifta er svo hrikalega hávær að það mætti halda að ég væri með nokkra servera í gangi hérna við hliðiná mér… ekkert gaman að því 🙁
vona bara að þetta verði klárað í dag! ég er ekki að meika ANNAN svona dag…

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme