Skip to content

hvað ert að bralla…?

Menu
  • Heim
  • Óskalistinn
  • Forsíða
Menu

ný vinna ?

Posted on 05/01/2005 by Dagný Ásta

Ég er að spá í að fara bara eitthvað út í heim og gerast kylfusveinn eða kylfumær hjá einhverjum golfara… allavegana svona golfara sem vinnur eitthvað… eins og uhhh well Tiger er pottþétt með einhvern á sínum snærum en mér sýnist staða vera að opnast hjá Vijay Singh *asifIknowwhothatis*

Var að lesa inn á mbl.is um einhvern kylfusvein í ammeríkunni sem getur barasta sest í helgan stein enda fékk hann bara rúma milljón dollara fyrir síðasta ár… pant verða kylfumær! Kylfumær/sveinar fá víst 10% af vinningsupphæðum golfarana.. og svona þar sem ég er enginn golfari þá skal ég bara sjá um að dröslast með kylfupokann um golfvöllinn og svona ekkert að vera að lemja í þessar litlu saklausu kúlur.

aníhú fréttin er hérna

October 2025
M T W T F S S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
« Dec    

eldra

  • Annáll 2024
  • Protected: Staðan
  • Protected: Smá jákvæðni
  • Protected: Eitt skref áfram tvö aftur…
  • Protected: heimsókn

Categories

  • annáll (18)
  • Bakstur (55)
  • Brúðkaup (18)
  • daglegt röfl (3,450)
  • Danmörk (233)
  • ferðalög (108)
  • fjölskyldan (615)
  • Fjölskyldubrölt (1)
  • Föndur (37)
  • Framkvæmdir (28)
  • Göngutúr (1)
  • handavinna (43)
  • heilsa (135)
  • Hreyfing (1)
  • Krossaumur (9)
  • Matseld (30)
  • myndir (980)
  • PAD (363)
  • Prjón / Hekl (105)
  • Skóladót (25)

Meta

  • Log in
  • Entries feed
  • Comments feed
  • WordPress.org
© 2025 hvað ert að bralla…? | Powered by Superbs Personal Blog theme